Copy


Nýtt af nálinni

Sérðu ekki fréttapóstinn?

Opna í vafra


Æfing í núvitund

Í nýju KOMPÁS myndbandi (HÉR) leiðir Ásdís Olsen hjá Hamingjuhúsinu, okkur í gegnum æfingu í núvitund (e. Mindfulness), sem er áhrifarík og hagnýt leið til að styrkja mannauðinn, bæta starfsandann og auka árangur fyrirtækja. 

Ásdís hefur sérhæft sig í að kenna núvitund á vinnustöðum og býður bæði fyrirlestra og námskeið fyrir starfsfólk.

Lengd myndbandsins er 8 mín. og 41 sek. Skátar og fyrirtækjadósir

Er vinnustaðurinn þinn eða starfsmannafélagið að safna dósum og flöskum til þess að fjármagna næsta viðburð? Viljið þið styrkja starf skátanna og einfalda fjáröflun ykkar um leið?

Ef svo er, geta skátarnir sótt
 umbúðirnar til ykkar, farið með þær í endurvinnslu og lagt ágóðann inn á söfnunarreikninginn ykkar, sjá nánar HÉR

Lestu meira um Græna skáta HÉR

 
Ábyrgðarmaður: Björgvin Filippusson
Umsjón: Inga Sigrún Þórarinsdóttir
KOMPÁS Mannauður - Hádegismóum 4 - 110 Reykjavík
Sími 864 4604 / 864 8770 / 618 1899