Copy
View this email in your browser

SÆLUDAGAR Í VATNASKÓGI
 

Framundan er ein skemmtilegasta helgi ársins.

Skógarmenn KFUM ásamt KFUM og KFUK á Íslandi standa fyrir vímulausri fjölskylduhátíð um verslunarmannahelgina undir heitinu "Sæludagar í Vatnaskógi".
Dagskrá hátíðarinnar er í anda sumarbúðastarfs KFUM og KFUK á Íslandi og á að höfða til flestra aldurshópa.

Dagskrá Sæludaga 2019 má sjá hér: https://vatnaskogur.is/saeludagar/dagskra-saeludaga/
 

Verðskrá

Helgarpassi fyrir 13 ára og eldri kr. 7.000.-
Helgarpassi fyrir 7-12 ára kr. 4.000.-

Dagsheimsókn kr. 4.000.-
Dagsheimsókn börn kr. 2.000.-

Frítt fyrir 6 ára og yngri.

ATH: Öll skemmtun er innifalin í verði (tónleikar, aðgangur að leiksvæðum, hoppuköstulum og bátum).
Veitingar eru seldar á svæðinu.

Matarkort
ATH: Nýtt 
Í ár bjóðum við matarkort til sölu á Sæludögum. Hægt er að kaupa kortin í þjónustumiðstöð Sæludaga.
Í kortinu eru 10 máltíðir innifaldar yfir helgina. Morgunverður, hádegismatur og kvöldmatur.
- Morgunverðarhlaðborð
- Heitur matur í hádeginu
- Pylsur og hamborgari í kvölmat
Kaffi er innifalið með morgunverði en ekki öðrum máltíðum.
Ath. að lambalæri á laugardeginum er ekki innifalið í kortinu.

Gisting og tjaldstæði

Tjaldstæði eru á staðnum og innifalin í verði.

Boðið er upp á þann möguleika að tengjast rafmagni fyrir fellihýsi, tjaldvagna o.s.fr.v. Verð fyrir afnot af rafmagni er kr. 2.500.- fyrir alla helgina (ekki fyrir mjög orkufrek tæki).

https://www.facebook.com/saeludagar/ 

Okkur hlakkar til að sjá ykkur.


 

Twitter
Facebook
Website
Copyright © 2019 KFUM og KFUK á Íslandi, All rights reserved.


Want to change how you receive these emails?
You can update your preferences or unsubscribe from this list.

Email Marketing Powered by Mailchimp