Copy
Jólakveðja
Norræna félagið sendir þér og þínum hugheilar jólakveðjur með ósk um gleði og farsæld á komandi ári. Þökkum góðar stundir.
Lúsíudagurinn - ljós í desembermyrkrinu
Henrik Wilén skrifar pistil um Lúsíudaginn, sænsku jólahefðina sem á rætur sínar að rekja til 4. aldar á Sikiley, en Lúsíudagurinn sem við þekkjum í dag var haldinn í fyrsta sinn árið 1927. Lestu vangaveltur Henrik um þessa hátíð sem lýsir upp og veitir hlýju í skammedignu.
Lestu pistil Henrik hér
Mikilvirkt Norðurlandaráð allt árið 2020
Að standa vörð um lýðræðið og berjast gegn falsfréttum, standa vörð um líffræðilegan fjölbreytileika og efla kunnáttu í tungumálum Norðurlandaþjóða voru áherslurnar í formennskuáætlun Íslands í Norðurlandaráði árið 2020. Svo skall farsóttin á og breytti öllum áformum. En þrátt fyrir það hefur mikil starfsemi farið fram í Norðurlandaráðinu í ár. Lestu m.a. um þingvikuna og fjarfundi í viðtali við Silju Dögg Gunnarsdóttur, forseta Norðurlandaráðs 2020.
Lestu viðtalið við Silju Dögg hér
Facebook
Website
Email
Copyright © norden.is

Our mailing address is:
Norræna félagið, Óðinsgötu 7, 101 Reykjavík
www.norden.is  norden@norden.is

Want to change how you receive these emails?
You can update your preferences or unsubscribe from this list.


This email was sent to <<Email Address>>
why did I get this?    unsubscribe from this list    update subscription preferences
Norræna félagið · Óðinsgata 7 · 101 Reykjavík · Iceland